Hjá Exton færðu allt sem þarf fyrir hljóðverið:
Við uppsetningu á hljóðveri í ýmislegt sem þarf að huga að og Exton getur skaffað:
Hér þarf að skrifa texta til að lýsa lausn sem Exton býður, helstu eiginleikar, ávinningur, og af hverju að velja Exton.
Hljóðvist er lykilatriði þegar hljóð berst um rými, hvort sem það er rafmagnað eða órafmagnað; of mikill endurómur getur dregið verulega úr skýrleika tals og tónlistar.
Exton býður upp á mikið úrval af snyrtilegum hljóðvistarlausnum fyrir heimili, skrifstofur, veitingahús og aðrar byggingar. Jafnframt veitum við faglega ráðgjöf í vali á lausnum og bjóðum viðskiptavinum okkar upp á hljóðmælingar á viðkomandi rými. Við getum séð um uppsetningu sé þess óskað.
Hjá Exton fást vandaðir sjónvarpsskjáir og skjávarpar auk tjalda fyrir skjávarpa.
Hér þarf að skrifa texta til að lýsa lausn sem Exton býður, helstu eiginleikar, ávinningur, og af hverju að velja Exton.
Exton er lausnafyrirtæki sem byggir á reynslu, þekkingu og menntun starfsfólks.
Exton hefur þjónustað leikhús og önnur viðburðarhús um árabil. Þjóðleikhúsið, Borgarleikhúsið, Leikfélag Akureyrar, Harpa og Hof eru á meðal þeirra sem skarta hljóð- og ljósabúnaði frá Exton.
Exton hefur einnig komið að hönnun og uppsetningu tæknilausna í fundarrýmum fjölmargra fyrirtækja og stofnana.
Við leigum allan búnað fyrir veislur og viðburði ásamt því að annast uppsetningu og umsjón með tæknibúnaði sé þess óskað.
Þegar halda á viðburð þar sem upplifun fólks er í fyrirrúmi þá erum við fyrirtækið fyrir þig.