Exton býður upp á fjölmargar lausnir fyrir heimili sem snúa m.a. að lýsingu, hljóði og mynd.
Einnig er mikið úrval af fallegum hljóðvistarlausnum og strekktum dúkaloftum. Snjalltækni gefur svo kost á miðlægri
stýringum fyrir öll rými.
Exton býður fjölbreyttar lausnir til með öllum helsta búnaði og lýsingu sem góð fundarherbergi þurfa að hafa auk þess að auðvelda alla stjórnun og tengingar við búnað.
Exton býður selur og þjónustar lausnir og búnað fyrir fyrirtæki í heilbrigðisþjónustu s.s sjúkrakallkerfi, upplýsingakerfi auk lausna fyrir hljóð, ljós og mynd í ólíkum rýmum fyrirtækja og stofnana.
Hjá Exton færðu allt sem þarf fyrir hljóðverið, hvort heldur tæki af bestu gæðum eða annað
sem þarf til að vinna með hljóð og hljóðupptökur frá a til ö.
Exton býður upp á mikið úrval af snyrtilegum hljóðvistarlausnum fyrir heimili, skrifstofur,
veitingahús og aðrar byggingar. Jafnframt veitum við faglega ráðgjöf í vali á lausnum og hljóðmælingar á rýmum auk uppsetningar á lausnum og búnaði.
Exton hefur útfært og sett upp ýmsar lausnir fyrir fjölda hótela. Til dæmis hljóð og lýsingu
með miðlægri stýringu, upplýsingaskjái og hljóðvistarlausnir. Rétt úrfærsla tryggir bestu
upplifun hótelgesta.
Exton býður lausnir og búnað fyrir íþróttamannvirki af öllum stærðum og gerðum. Við bjóðum m.a. gervigras, gólfefni, áhorfendapalla, bekki, mörk, körfur, leikklukkur, auglýsingaskái, upplýsingaskjái o.fl.
Starfsfólk Exton býr að mikilli þekkingu og reynslu þegar kemur að vali og uppsetningu á hljóðkerfum, ljósum, myndbúnaði og allskyns sviðsbúnaði fyrir viðburðahús, stór sem smá.
Exton hefur ítrekað verið valið sem samstarfsaðili við val og uppsetningu á búnaði í
viðburðahúsum.
Hjá Exton gengur þú að áratuga þekkingu og reynslu þegar kemur að tónlistarflutningi af öllu
tagi. Okkar helstu birgjar eru Meyer Sound Laboratories, QSC AUDIO, RCF, og NEXO.
Valið hverju sinni fer eftir eðli verkefnisins og þörfum viðskiptavinarins.
Við finnum réttu lausnina með þér, því geturðu treyst.
Gott hljóðkerfi og lýsing við hæfi með vel útfærðri stýringu er lykilatriði hvað upplifun matargesta varðar.
Hjá Exton færðu ráðgjöf og þjónustu hvað þessa og aðra þætti varðar, s.s. hljóðvist og bakgrunnstónlist.
Upplifun viðskiptavina er lykilatriði
Bakgrunnstónlist, vandað hljóðkerfi og lýsing við hæfi með vel útfærðri stýringu er lykilatriði hvað upplifun þinna viðskiptavina varðar.
Hjá Exton færðu ráðgjöf og þjónustu hvað þessa og aðra þætti varðar, s.s. hljóðvist og upplýsingaskjái.
Exton hefur útfært og sett upp ýmsar lausnir fyrir skrifstofur. Til dæmis lýsingu og gluggatjöld með miðlægri stýringu, upplýsingaskjái og hljóðvistarlausnir. Rétt úrfærsla tryggir betra vinnuumhverfi og bætir líðan starfsmanna.
Exton hefur útfært og sett upp ýmsar lausnir fyrir stofnanir sem tryggja gott aðgengi að þjónustu og betra vinnuumhverfi. Til að mynda upplýsingaskjái, svæðisskipt hljóðkerfi, hljóðvistarlausnir og lýsingu með miðlægri stýringu
Exton er lausnafyrirtæki sem byggir á reynslu, þekkingu og menntun starfsfólks.
Exton hefur þjónustað leikhús og önnur viðburðarhús um árabil. Þjóðleikhúsið, Borgarleikhúsið, Leikfélag Akureyrar, Harpa og Hof eru á meðal þeirra sem skarta hljóð- og ljósabúnaði frá Exton.
Exton hefur einnig komið að hönnun og uppsetningu tæknilausna í fundarrýmum fjölmargra fyrirtækja og stofnana.
Við leigum allan búnað fyrir veislur og viðburði ásamt því að annast uppsetningu og umsjón með tæknibúnaði sé þess óskað.
Þegar halda á viðburð þar sem upplifun fólks er í fyrirrúmi þá erum við fyrirtækið fyrir þig.