Exton er í samstarfi við öfluga byrgja sem sjá okkur fyrir perum, tengjum og öðrum varningi sem þarf til að halda lýsingu bjartri og góðri. Helstu perur eru að jafnaði til á lager en með tíðum pöntunum er sjaldnast löng bið eftir sérpöntunum
Exton er í samstarfi við öfluga byrgja sem sjá okkur fyrir perum af öllum stærðum og gerðum. Bæði hefðbundum halogen perum (sem enn má framleiða) og LED perum. Að jafnaði eru helstu tegundir til á lager og sjaldnast löng bið eftir sérpöntunum
Jafnframt getur Exton boðið perur í flestar tegundir skjávarpa.
A.C. Entertainment Technologie er okkar helsti birgi þegar kemur að perum af öllum stærðum og gerðum. Hvort heldu frá upphaflegum framleiðanda á borð við Osram og Philips eða sambærilega vöru frá öðrum framleiðendum.
Hypertec býður upp á perur fyrir flestar tegundir skjávarpa, frá upphaflegum framleiðanda (diamond) eða eftirlíkingar (oem / hyper) sem standast fyllilega kröfur um sambærileg gæði.
Skjávarpaperur eru ávallt sérpöntun og til afhendingar innan 2-3 daga svo fremi sem varan sé til á lager ytra.
Visual Productions framleiðir fjölskyldu af stjórneiningum, stjórnborðum og hugbúnaði fyrir ljósastýringar í rýmum af öllum stærðum.
Exton er lausnafyrirtæki sem byggir á reynslu, þekkingu og menntun starfsfólks.
Exton hefur þjónustað leikhús og önnur viðburðarhús um árabil. Þjóðleikhúsið, Borgarleikhúsið, Leikfélag Akureyrar, Harpa og Hof eru á meðal þeirra sem skarta hljóð- og ljósabúnaði frá Exton.
Exton hefur einnig komið að hönnun og uppsetningu tæknilausna í fundarrýmum fjölmargra fyrirtækja og stofnana.
Við leigum allan búnað fyrir veislur og viðburði ásamt því að annast uppsetningu og umsjón með tæknibúnaði sé þess óskað.
Þegar halda á viðburð þar sem upplifun fólks er í fyrirrúmi þá erum við fyrirtækið fyrir þig.